Hlaðvarpið

116. Baldvin Þormóðsson

Informações:

Sinopse

Baldvin Þormóðsson festi nýlega kaup á Íslensku auglýsingastofunni ásamt föður sínum Þormóði Jónssyni og fer þar með hlutverk Hugmyndastjóra. Feðgarnir hafa víðtæka reynslu úr heimi auglýsinga, Þormóður átti og rak auglýsingastofuna Fíton um árabil en þar steig Baldvin einmitt sín fyrstu skref í bransanum. Þaðan lá leið hans til Bretlands þar sem hann stundaði BA-nám í auglýsingagerð við London College of Communication. Síðastliðin tvö ár hefur Baldvin starfað í Kaupmannahöfn hjá dönsku auglýsingastofunni THANK YOU þar sem hann vann meðal annars fyrir alþjóðleg vörumerki á borð við Carlsberg, Ferrari og Royal Copenhagen. Í þættinum ræðir Baldvin breytt landslag auglýsingamarkaðarins og framtíðarsýn hans fyrir Íslensku auglýsingastofuna.